sunnudagur, nóvember 30, 2003

Jaeja...nu finnst mer alveg kominn tími á ad syna tad ad madur se á lífi.....jú madur er á lífi enn tó borgin sé vid tad ad drepa mann.....ef tad er ekki hjólreidamenn eru tad fótboltabullur og ef tad er ekki tad er tad mengunin hér.......hun er alveg gífurleg og var tad frekar svekkjandi tegar eg fór upp í sjónvarpsturninn ( 203 metrar) og sá ekki almennilega yfir borgina vegna tess ad yfir henni liggur svona slikja sem ekki er haegt ad sja i gegnum.......

.....tad er alveg merkilegt hvad tessir yndislegu raudu Pumaskór mínir hafa vakid athygli frá tví ég kom hingad.......tad hafa örugglega svona 50% af öllum sem ég hef maett glápt úr sér augun vid ad stara á skóna mína, sem ég er nottla himinlifandi med enda Berlinarbuinn stoltur af sinum skóm eda stígvélum eins og sumir vilja kalla tá.....ég var nefnilega í lestinni á leid heim úr skolanum i fyrradag og stend svona vid dyrnar tvi eg er ad fara út á naestu stöd tegar ég heyri eitthvad muldur bakvid haegra eyrad. Eg er ekkert ad kíkja vegna tess ad madur er buin ad venja sig á tad vegna margara betlara og svona ruglads lids ad láta svona áreiti sem vind um eyru tjóta, en tetta muldur haettir ekki og haekkar bara ef eitthvad er, nú eg kíki vid og blasir ekki vid mér lítill gamall madur, sem hafdi bara 2 tennur upp í ser, benadandi á skóna mína og segja eitthvad......hvad er tad...í gegnum muldrid heyri ég: Stiefel og Weihnachtsmann semsagt stígvél og jólasveinn!!!!! Hann vildi tá meina tad ád ég vaeri í sígvélum eins og sveinki er í!!!!!! Tessi elskulegu raudu Pumastígvél mín......

....annars er bara gott ad frétta Halla vinkona og systir hennar er nýfarin , á virkum dögum laeri ég undir prófid sem er eftri 2 vikur og verd ad standast til ad koma heim med fullt hús og tess á milli fer ég í Fit Box eda kick box og skoda búdirnar og jólamarkadina til ad finna eitthvad fallegt fyrir jólin.....svo fer nu bara ad koma heim og hlakka ég alveg gífurlega til......en ádur aetla eg nu ad fíflast adeins hér og flippa svo eg verdi nú taeg um jólin á íslandi tegar eg hitti ykkur......hehehehehehe....
...já eg hef lika komsiat ad tvi ad tad er erfitt ad vera ungur og lifa og leika sér og reyna ad vera hagnýt husmodir i leidinni......fann nebbla soldid ógó í ofninum um daginn sem eg er viss um ad tid viljid ekki vita meira um.........
........bis bald......

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Rigning, rigning og endalaus rigning. Mann rignir nidur á nokkurra mínútna fresti og veit varla hvernig madur a ad snua ser....an regnhlífar tá, vid íslendingarnir erum ekkert ad setja okkur í sama gír og tjódverjar og fá okkur regnhlíf....nei tad virdist ekki vera okkar stíll heldur finnst okkur meira töff ad vera med rennblauta glansandi lokka og slá teim frá andlitinu til tess ad okkar regnglitrandi augu fái betur ad njóta sín, enda um falleg augu ad raeda....láta regndropana renna nidur eftir bringunni svo allur líkaminn blotni.................ja nei okkur finnst tetta skemmtilegra en ad fa okkur regnhlíf......

föstudagur, nóvember 14, 2003

Eg var a einum gedveikustu tonleikum sem eg hef farid a: RADIOHEAD...ja eg for sko looooksins a tonleika med teim....teir spiludu blöndu af nyju plötunni, nokkur lög af OK Computer og nokkur lög af Amnesiac....semsagt goda blöndu. Vid nadum godum saetum eda svona nokkud fyrir midju og tetta var brilljant. Nema hvad tad vara alltaf folk ad koma og standa a handridinu fyrir framan okkur...EN vid hlidina a mer sat tessi lika svakalegi skallapoppari sem sa um ad reka alla ta sem dirfdust til tess ad fara fyrir okkur og var eg ekki annad en satt vid tad!! Ljosashowid var magnd og reykjarmökkur la yfir öllu. Teir spiludu i 2 og hlafan tima sem leid svona eins og 20 minutur fyrir mig ...svo gaman var:) .....

svona er nú gaman i Berlin nuna........

þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Tad er nú ad frétta hér úr sveitinni ad eg er buin ad skoda örugglega alla ta floamarkadi sem haegt er ad finna i Berlin....og er eg buin ad gera agaetiskaup tar. Til daemis undurfagran kringlottan blomottan mosaikspegil enda törf a honum heima a Stefánsgötu. Hann kostadi adeins 5 evrur sem mer tykir bara spottpris, svo hef eg keypt eina rosalega flotta tösku a reyndar 20 evrur en hun er rooooosa flott....bjuti is expensive and pain!!!

Eins og flesta sunnudaga förum vid og brunchum eins og hinn flotti og kuli Berlinarbui og var sidasti engin undanteknig. Vid forum med hann Lolla hennar Johönnu og syndum honum kaffihusid "okkar" en tar er besti morgunmatur sem haegt er ad fa her. Madur borgar 5 evrur og faer trodfullan disk af allskonar doti, eggi, áleggi, ostum, smurostum, skinku, pylsum og ávöxtum og svo nottla fullt af braudi!! Tetta er nottla bara snilld.

Tad er farid ad verda svo ansi oft sem folk er ad spyrja mig hvort eg se fra Hollandi og tad er ekki utaf tvi tegar vid Johanna eru ad tala islensku heldur er tad hreimurinn a tyskunni. Tad var allavega einn sem spurdi mig a floamrkadnum tegar eg var ad spyrja hann hvort eg maetti profa ritvelina sem hann var ad selja, kannski sa hann bara tegar eg var ad skoda treklossana a basnum vid hlidina....hann hefur sed hve mikid mig langadi ad profa ta....svo lika ein stelpa sem var med mer a Erasmusnamskeidinu helt fyrst ad eg væri fra H af tvi eg klaeddi mig i svi mokla liti, hun vildi meina ad folk fra Tyskalandi vaeri svo gratt og guggid ad tad klaeddist bara dökkum litum. En tad er nu ekki slaemt tvi hun baetti tvi vid ad hun tyrfti endilega klika vera svona "Hollensk"......EN nog um tad.....
....mig langadi adeins ad tala um tau skemmtilegu haegt er ad vinna vid herna. Til daemis klósettvördur, og teir eru ekki fair herna skal eg segja. Tad er sama hvert madur fer, tad kostar ad fara a klosettid og alltaf er einhver ad vakta tad. Tad gaeti nu verid gaman ....ju madur hittir nu svo mikid af folki...a leid a klosettid....en eg ver nu samt ad segja ad teta er jakvætt tvi madur getur stolad a tad ad fa hrein klosett......jammjamm.....og svo frekar sorglegt. A sunnudag var held eg bara einn kaldast dagur arsins her...rett hja heima er bru yfir S-bahn teinana. A brunni er eitthvad minnismerki og tegar eg for ut um morguninn stod lögga vid merkid og tegar eg kom heim var löggan ENNTA tarna og eg fann svo til med honum..tar sem eg var naestum grenjandi af kulda var eg naestum buin ad bjodast til ad skipta vid hann.......eda.....
......ja svona geta nu störf verid spennandi og minnir tad mig nu aftur a ad fara og drifa mig i tima svo eg geti nu haft eitthvad annad ad atvinnu en ad treifa klosett eda passa einhver minnismerki.....
.......sem minnir mig a hid skemmtilega laugardagskvöld sem eg atti sidasta laugardag en ta gerdust ymsir skemmtilegir hlutir eins og ad verda stoppuð af löggunni...jæja nu er gríska stelpan komin ad tala vid mig svo eg verd ad fara a ad kveikja a tydingarvelinni i hausnum og tad tekur meiri orku en ad geta talad og skrifad i einu...og fyrir mig er tad mikid ad hugsa.....
bless i bili....

Begga elskan tekur sig alveg svakalega vel ut i mogganum :)
....bless i bili....

laugardagur, nóvember 08, 2003

Tad sem kom ekki fyrir i gaer hja mer er litid....eg atti einn furdulegasta dag a arinu sko, fyndnasta, mest pirrandi sem endadi samt frabaerlega!!! ....hmmm havd getur eiginlega hafa gerst....jaeja hann byrjadi a tvi ad vid Johanna attum ad hitta hopinn okkar i einhverjum skola ut i rassgati...alveg i endanum a Berlin og tad snemma eda klukkan 9. okkur fannst tad nu litid mal tangad til vid komumst ad tvi hvernig atti ad fara tangad....fyrst med U-bahn i 40 minutur, svo straeto i 10 minutur og svo labba i svona 10 i vidbot. Tad er semsagt um klukkutimi, nema hja okkur var tetta einn og halfur tima tvi mer fannst eg ekki kannst nogu mikid vid mig tar sem vid attum ad fara ut tannig ad vid forum ut 3 stoppustöðum seinna og löbbudum restina....og komum alltof alltof seint i skolann.. Rosalega gaman tar tvi arkitektagenin i mer nutu sin til fullnustu tvi vid vorum ad plana skolalodina upp á nytt..(ekkert sma krefjandi verkefni)..og um stund sa eg mikid eftir tvi ad hafa ekki drifid mig i arkitektaskolann i Danmörku eins og mer datt einu sinni i hug!!! ...en tar sem genin a mer eru tau ó akvednustu i heimi er eg komin yfir ta eftirsja....
...nu eftir erfidan dag..med itolsku folki sem er sjukt i ad halda fyrirlestra.....tokum vid straeto med öllu folkinu tvi vid Johanna aetludum sko ad gera eitthvad skemmtilegt tangad til Jazztonleikarnir byrjudu.....eftir sma vangaveltur akvadum vid ad fara a Potsdamer platz og tekka hvort tad vaeri eitthvad i bio, nei ekkert tar svo vid forum inn i Arkaden sem er nyjasta mollid i Berlin ..og var tad eiginlega mistök...tvi yfir mig kom verslunarpukinn og langadi honum mjog mikid til ad versla eitthvad fallegt fyrir Asdisi ..en samviskupukinn red ferdinni..og forum vid bara heim med skottid a milli lappanna......
...ta datt mer soldid snidugt i hug.....og nu kemur besti parturinn...tar sem rotin a harinu a mer var ordin soldid mikid aberandi....tratt fyrir ad eg hafi farid i spes ferd til Gumma a Mojo til ad dila vid rotina a harinu a medan eg vaeri her, tvi eg treysti ekki hormottu folki fyrir harinu a mer......ta hafdi eg keypt gylltan lit í teim tilgangi ad lysa harid a mer aftur haegt og haegt....nu vid hofdum tima aflogu svo hann var tilvalinn ad skella litnum i hausinn minn. OG allt i tvi besta eg hlakkadi sko til ad vera med nytt har um helgina. A medan Johanna var í hlutverki Fru Hargeislukona...ta velti eg mer mikid upp ur tvi hvort vid vaerum ad setja stripu i mig eda lit...og hvort hann maetti fara i rotina ef hann skildi vera sterkari en venjulegur litur...uff tad er erfitt ad rifja tetta upp...en allavega..og ta var bara timi til ad koma med fraega setningu: fokk it.....
.....og hvad skedi......
.......hafidi einhvern timann sed gulgyllt har sem brunkast i endunum????
....rosa toff sko...
....en tar sem eg held ad harid hefdi komid af stad nyju mjog ovinsaelu trendi akvad eg ad lettfotast ut i Slecker og kaupa nuyjan lit......o my god...eg held eg hafi aldrei hlaupid eins hratt ut i bud....og kepti bara tennan fina súkkuladibrauna lit.... tad var sko jafn fyndid ad horfa a harid mitt gula og ad sja mig syngja i karoki...og hafidi tad ....BRANDARI MANADARINS..nei arsins fyrir mig....
.....og nu er eg semsagt ordin dokkhaerd aftur og EKKI a leidinni ad gera fleir tilraunir....
.....en af tvi vid vorum svo lengi ad stussast i harinu a mer...urdum vid naestum seinar a tonleikana....villtusmt inni tonleikahusinu og eg veit ekki havd og hvad.....
og eins og adur ta endadi dagurinn frabaerlega. Tessir tonleikar voru algjor snilld...tetta var fraegt franskt djasstrio og heitir tad Jaqoues L...eitthvad man ekki tvi eg hef nu ekki verid mikill djazzfan en va hvad mer fannst gaman.....og hver haldidi ad hafi verid med flottasta harid tarna inni????

p.s.

FU - Universitat a LAUGARDEGI klukkan half eitt eftir sÃidasta daginn a tessu blessaaa "intensive" namskeidi:

Ta er tetta namskeid loksins buid....ekki tad ad tad hafi verid leidinlegt heldur var tetta ordid frekar erfitt ad vakna klukkan half 8 a hverjum morgni...ja eg er sko ekki hinn mesti morgunhani olikt ofvirka professornum sem sa um tetta tvi hann var eins og hann fengi adrenalínsprautu a klukkutímafresti....reyndar dro alla med ser i hana tvi tvi tad var alltaf lif og fjor tarna....okei eg aetla adeins ad kynna fyrir ykkur folkid sem var med mer.....

1. Italskar spagettiaetur: Teir tala ensku med miklum hreim og eru alveg otruega metnadarfull..af ollum teim litlu ordum sem tau kunna eru tad ord sem eg get omogulega fundid Ãi mÃinum ordabokum...tvi midur ...og tau eru fyrirlestrasjuk...bokstaflega tala og tala og tala med sinni midjardarhafsensku, daemi: parto of diso programmo...aha...en tau eru aedisisleg greyin og langar gjarnan ad koma til I­slands og fa snjobrettatur um borgina...(held tau haldi RVK se a toppi graenlandsjokuls)

2.Tekkneskir ÃItrottaÃlfar: No comprendo.....enskan er tetta lika rosa god hja teim ad tau vilja frekar lysa tilfinningum sínum med svipbrigdum...mjog spes....svo eru tiskuhaettir okkar ekki alveg ad fara saman...teim finnst eg doldid ruglud ad vilja "eydileggja" buxurnar mÃinar til tess ad bua til pils og vera i­ raudum sokkabuxum vid (tegar eg var nu bara ad skapa listaverk her!)alveg eins og mer finnst hÃlfasnalegt ad vera i itrottaskom og hafa reimarnar svo oreimadar ad tad sest varla i skona....en afar god...eda allavega med afar godan svip og vilja endilega ad eg hafi samband ef eg kem til Prag...sem mer finnst brilljant hugmynd á medan eg er her a meginlandinu!

3. England: Ja tau hefdu semsagt alveg matt gefa eitthvad af sinni ensku til hinna svo namskeidid hefdi verid skiljanlegra.....held tau bordi alla daga..allan daginn bara....og gefi ekkert eftir..
..sem sagt MULTI-KULTI
...ja en tad skemmtilegasta er eftir, i­ kvold forum vid ut ad borda svona farewell dinner á oriental veitingastad.....namminamminammm......

.....en yfir Ãi adra salma.....eg "fretti" nu ad hun Kata mi­n hafi skroppid til Islands til ad koma hinum Ãstkaeru vinum sinum a ovart.....afar snidug hugmynd ad geta haldid i­ ­ ser an tess ad segja ekki og ekki einu sinni KAERASTANUM ...trefalt hurra fyrir henni!!!

Eg kom mer nidur a eina skodun i fyrradag og hun er su ad mer finnst íslensk tonlist alveg svo hrikalega glötud, tad er otrulegt hvad haegt er ad gera treytt log...eg var a netkaffinu um daginn og tar sem afrikaninn er svona nett havaer typa ta akvad eg ad nyta mer heddfonana sem eru til og hlusta adeins a íslenskt utvarp...okei eg veit eg var nottla ad bidju um treytt islensk log med tvi ad stilla a fm957 en hallo..eg bjost nu ekki vid svona slaemu...og yet...sakna eg nu fronsins ekki..innihaldinu en ekki fronsins og fm957...aldrei skal eg hlusta a hana...og ekki muna eftir tvi sem eg er ad segja i framtidinni.......

tjuss

miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Alright....godann daginnn í dag...naumast hvad madur e snemma í tví herna......klukkan rett að verda hálf níu og madur mættur inn i tölvuverid.....allavega ekki á þetta að vera langt það er tími eftir hálftíma svo það er best að vera buinn að stússat þá.....er maður ekki duglegur? ....við erum í alvöru duglegar...vorum að senda bre´f til eins prófessors um það hvort við megum ekki bara gera eitt stort verkerfni í stað þess að mæta á hverjum miðvikudegi klukkan 8 í tíma þar sem við skiljum ekki helminginn af því sem fram fer....jú maður kann alveg dáldið í þýskunni en bara alls ekki svona mannfræðitungumál....svona er nú það....
......annas er það nú að frétta að....það er nu bara ekkert að frétta....segið þið mér fréttir...!!!!
......bwahahahaha.....
.....í bili bless....

jæja búnað laga þetta comment......(",)

sunnudagur, nóvember 02, 2003

Kaera fólk

Langar ad byrja á tví ad óska Birnu og Sigga til hamingju med litlu dótturina sem faeddist á föstudaginn sídasta. Eg er búin ad fá myndir af henni og finnst bara svo rosalega skrýtid ad sjá vinkonu mína med barn á brjósti...en engu ad sídur aedislegt....hlakka rosa til ad sjá hana....

....svo svona útfrá tví tá endurfaeddist eg eiginlega í gaer. Nú hvernig er tad haegt? ....med tví ad fara í eitthvad rosalega snidugt listamannapartý sem var eiginlegaéinhverskonar opnunarparty i galleríi eda eithva...veit ekki alveg....en allavega opnunin var á einhverskonar blödru ...sem var í raun leg...og haegt ad fara inn í tad...eftir langa bidröd til ad fara inn í tetta ákvádum vid útlendingarnir ad fá ad profa og var tetta lika bara brjálud upplifun....hmmmm...inn og út um gluggann....hahahhaaha.........og talandi meira um faedingar, endurfaedingar og fleira tá höldum vid Jóhanna heimspekingur ad vid seúm bara ólettar og alevg farnar ad saetta okkur vid tad ad koma heim kringlóttar, treyttar og med súkkuladi í ferdatösku...eg meina er tad ekki i lagi bara.....

......tessa dagana erum vid svo í snarbrjáludu programmi i skolanum, erum bunar ad vera sidustu daga fra 9-16 i stanslausu studi og nu sidast ádan...ta turftum vid ad kynna plaköt sem vids gerdum í sambandi vid leikvelli herna í Berlin....kennaradot.....og ma eiginlega segja ad tad hafi gengid ágaetlega en tad sem virkilega ér farid ad há mer er tad ad eg get planad og planad og planad og stjórnad í hópnum en tegar kemur ad tvi ad tala fyrir hópnn er eins og er opni eyrun og hleypi lofit inn tvi EG GLEYMI ALLTAF ÖLLU og kom tar af leidandi ekki vodalega spes út..... en tad er nu bara allt i lagi eg held ad khelmingurinn hafi lítid skilid hvad tilgangurinn med tessu var tannig ad .....og fyrir utan tad ad eg tók bakaríshelgi á tetta núna...laugardagskvöd+sunnudagsmorgun.....nu munu bara nokkrar manneskjur skilja tetta (frk.Leifsagatan skilur tetta tungumál )
.......svo var eg rosalega menningarleg á föstudaginn... eg beiladi á Haloween party sem mer var bodid í og fór á sinfóníutónleika!!!!! .....tegar eg les tetta skynja eg breytingar...er eg ad vera menningarviti og haetta vid party.....tja....hmmm.....brjota heilann...tja....uff tetta er of erfitt, eg aetla ad haetta ad hugsa um tetta....

....plan dagsins: labba á vídeoleiguna á leidinni heim og leigja Bridget Joooones.......tvo tvott og leggjast med taernar upp í loftid........ rosalega fagmannlegt plan tetta.....

afram med smjörid...leute sunnudagspistilinn á blad bitte.......